top of page

Vertu velkomin á heimasíðu

AeroPress umboðsins á Íslandi

Við eigum svolítið sem þú þarft að kynnast.

Rúllaðu Niður

Saga AeroPress® Kaffipressunar

Fyrsta AeroPress® kaffipressan var búin til af manni er starfaði sem verkfræðikennari við Stanford Háskóla í Bandaríkjunum, Alan Adler. Fyrirtækið var stofnað 1983 til að selja Aerobie-frisbíinn og aðrar vörur. Það er svo ekki fyrr en um árið 2004 sem Alan fær áhuga á kaffi og upphaf AeroPress® má rekja niður í eitt ákveðið samtal sem fór á milli Adler og eiginkonu sölustjóra fyrirtækisins hans. Þau voru að ræða þá staðreynd að þegar þú reyndir að búa til einn kaffibolla í hefðbundinni kaffivél var útkoman ekki góð, kaffið var allt of vatnsmikið.

Upp frá því samtali var verkefni hans Adler ákveðið.

Frá því að fyrsta útfærslan af AeroPress® kaffipressunni kom út í november árið 2005 hafa vinsældir AeroPress® aukist ár frá ári.

aeropress-homepage-1.png
AeroPress-Original-set-red.jpg

Original AeroPress®

AeroPress® er tilvalin fyrir alla kaffiunnendur sem leita að góðum kaffibolla með lítilli fyrirhöfn

og án mikillar sýru eða beiskju.

aeropress-go-travel-coffee-press-2.jpg

AeroPress Go®

AeroPress Go® ferðapressan er hönnuð til að ýta undir virkan lífsstíl. Hún veitir kaffiunnendum allt sem þeir þurfa til að brugga frábært kaffi hvar og hvernær sem þeir vilja.

bottom of page