Original AeroPress®

Þessi snilldar græja gerir þér kleift að brugga frá einum og uppí 4 bolla samstundis, helstu kostirnir við að brugga kaffi með AeroPress™ eru:

  • stuttur uppáhellingar tími

  • minni beyskja

  • minni sýra

  • betra kaffi

Þessi græja er orðin það vinsæl að haldin eru heimsmeistara mót í AeroPress® uppáhellingum.

  • Facebook
  • Instagram

101Tactical ehf Kt: 7001180370 er viðurkenndur umboðsaðili fyrir AeroPress á Íslandi

 

Aeropress is a registered trademark of Aeropress, Inc., Palo Alto, CA, USA